Stærsta Leturgerð
Miðstærð Leturgerðar
Minnsta Leturgerð

Brákarhlíð

Borgarbraut 65
310 Borgarnes

Sími: 432-3180
Netfang: brakarhlid@brakarhlid.is


Þorrablót 2017

Matseðill vikunnar

Umsókn um starf

Minningarsjóður

Íbúar

24. júní 2016

Líf og fjör í Brákarhlíð á Brákarhátíð

Brákarhlíð tekur að sjálfsögðu þátt í Brákarhátíð í Borgarnesi þessa dagana.  Góðir gestir komu úr Leikskólanum Klettaborg og sungu fyrir heimiilsfólk og starfsmenn á tröppum heimilisins og búið er að skreyta að sjálfsögðu utandyra í litum þess hverfis sem Brákarhlíð er í.  Voru það heimilismenn og starfsmenn sem heiðurinn eiga að því framtaki.  Það er gaman að því að taka þátt í hátíðarhöldum sem þessum og ekki spillir fyrir að framkvæmdaaðilum hátíðarinnar eru heimilismenn Brákarhíðar ofarlega í huga, t.a.m. mun skrúðganga sem verður á laugardagskvöldi hefjast við Brákarhlíð kl. 18:15. 

Myndir eru komnar inn á myndasíðu af skreytingum og heimsókn leikskólabarna.